【APP】Icelandic Travel Phrases “Shopping conversation phrases”

You can listen to following sentence as you read it.Download free!

“How much is this?” “Hvað kostar þetta?”
“I’m just looking” “Ég er bara að skða”
“I don’t have change” “Ég á enga skiptimynt”
“This is too expensive” “Þetta er of dýrt”
“Expensive” “Dýrt”
“Cheap” “Ódýrt”
“Give me this!” “Komdu með þetta!”
“I am going shopping” “Ég er að fara að versla.”
“Where is the main shopping area?” “Hvar er helsta verslunarsvæðið?”
“I want to go to the shopping center” “Mig langar að fara í verslunarmiðstöðina.”
“Can you help me?” “Getur þú hjálpað mér?”
“I am just looking” “Ég er bara að skoða”
“Could you show me some shirts?” “Gætirðu sýnt mér nokkrar skyrtur?”
“Where is the changing room?” “Hvar er að skiptiklefinn?”
“Can I try it on?” “Get ég mátað það?”
“The color doesn’t suit me” “Liturinn fer mér ekki.”
“Do you have it in another color?” “Áttu hana í öðrum litum?”
“I like it” “Mér líkar hún.”
“I don’t like it” “Mér líkar hún ekki.”
“I wear a size large” “Ég þarf stóra stærð.”
“Medium” “Miðlungs”
“Small” “Litla”
“Do you have a larger size?” “Áttu stóra stærð?”
“Do you have a smaller size?” “Áttu minni stærð?”
“This is too tight” “Þetta er of þröngt.”
“It fits me well” “Hún passar mér vel.”
“Where can I find a bathing suit?” “Hvar finn ég sundföt?”
“I will buy it” “Ég mun kaupa hana.”
“I like this shirt” “Mér líkar þessi skyrta.”
“Could you show me the watch?” “Gætirðu sýnt mér úrið?”
“How much does it cost?” “Hvað kostar það?”
“It is too expensive” “Það er of dýrt.”
“Do you have anything cheaper?” “Ertu með eitthvað ódýrara?”
“Can you wrap it as a gift, please?” “Getur þú vinsamlegast pakkað inn sem gjöf?”
“How much do I owe you?” “Hvað skulda ég þér mikið?”
“I am looking for a necklace” “Ég er að leita að hálsmeni.”
“Are there any sales?” “Eru einhverjar útsölur?”
“I am going to pay cash” “Ég ætla að greiða með reiðufé.”
“Can you hold it for me?” “Getur þú tekið það frá fyrir mig?”
“Do you accept credit cards?” “Takið þið greiðslukort?”