【APP】Icelandic Travel Phrases “Hotel,Eating,Restaurant conversation phrases”

You can listen to following sentence as you read it.Download free!

“I have a reservation (for a room)” “Ég á bókað herbergi”
“Do you have rooms available?” “Eigið þið laust herbergi?”
“With shower / With bathroom” “Með sturtu / með salerni”
“I would like a non-smoking room” “Ég vil reyklaust herbergi”
“What is the charge per night?” “Hvað kostar nóttin?”
“Dirty” “Skítugt”
“Clean” “Hreint”
“I’d like to rent a car” “Ég vil leigja bíl”
“How much will it cost?” “Hvað kostar það?”
“I have a reservation” “Ég er með frátekið”
“Does the room have a double bed?” “Er herbergið með hjónarúmi?”
“Hotel room” “Hótelherbergi”
“Does it have a private bathroom?” “Er það með sér baðherbergi?”
“We are here for two weeks” “Við verðum hér í tvær vikur.”
“We would like to have an ocean view” “Okkur langar til að hafa útsýni út á sjóinn.”
“Does it have 2 beds?” “Er það með 2 rúm?”
“Do you have room service?” “Hafið þið herbergisþjónustu?”
“Are meals included?” “Eru máltíðir innifaldar?”
“I am a guest” “Ég er gestur.”
“Where is the elevator?” “Hvar er lyftan?”
“I need to speak with the manager” “Ég þarf að tala við yfirmann.”
“The shower does not work” “Sturtan virkar ekki.”
“The room does not have any blankets” “Það eru engar ábreiður í herberginu.”
“Can you bring me another pillow?” “Getur þú fært mér annan kodda?”
“Our room has not been cleaned” “Herbergi okkar hefur ekki verið þrifið”
“We need towels for the pool” “Okkur vantar handklæði fyrir laugina.”
“There is no hot water” “Það er heitavatnslaust”
“I don’t like this room” “Mér líkar ekki þetta herbergi.”
“We need an air-conditioned room” “Við þurfum herbergi með loftkælingu.”
“I do not have a reservation” “Ég á ekki frátekið”
“Can you recommend a cheap hotel?” “Getur þú mælt með ódýru hóteli?”
“How much does it cost per night?” “Hvað kostar það fyrir nóttina?”
“I will stay for three weeks” “Ég mun vera í þrjár vikur.”
“How much does it cost per week?” “Hvað kostar það á viku?”
“Do you have a room available?” “Hafið þið laus herbergi?”
“Do you have a pool?” “Hafið þið sundlaug?”
“Where is the pool?” “Hvar er sundlaugin?”
“May I see the room?” “Má ég skoða herbergið?”
“Is there anything cheaper?” “Býðst eitthvað ódýrara?”
“Do you have a restaurant?” “Hafið þið veitingastað?”
“I need to rent a car” “Ég þarf að leigja bíl.”
“Where is the American embassy?” “Hvar er sendiráð Bandaríkjanna?”
“I like the balcony” “Mér líka svalirnar.”
“Where can I find a taxi?” “Hvar fæ ég leigubíl?”
“I need a bellhop” “Mig vantar vikapilt.”
“I am ready to check out” “Ég tilbúinn til að skrá mig út”
“Can you get me a taxi?” “Getur þú náð í leigubíl fyrir mig?”
“I enjoyed my stay” “Ég naut dvalarinnar.”
“This is a beautiful hotel” “Þetta er glæsilegt hótel.”
“Your staff are outstanding” “Starfsfólkið ykkar er framúrskarandi.”
“I will recommend you” “Ég mun mæla með ykkur.”
“Thank you for everything” “Takk fyrir allt”
“A table for two please!” “Borð fyrir tvo takk!”
“Is this seat taken?” “Er þetta sæti laust?”
“I’m vegetarian” “Ég er grænmetisæta”
“I don’t eat pork” “Ég borða ekki svínakjöt”
“I don’t drink alcohol” “Ég drekk ekki áfengi”
“What’s the name of this dish?” “Hvað heitir þessi réttur?”
“Waiter / waitress!” “Þjónn / Gengilbeina”
“Can we have the check please?” “Getum við fengið reikninginn takk?”
“It is very delicious!” “Þetta er afar gómsætt”
“I don’t like it” “Mér finnst þetta vont”